Við sinnum margskonar ráðgjöf tengdum fjármálum, bókhaldi og skattamálum. Við reiknum og gerum ýmisskonar áætlanir og yfirlit eftir þörfum viðskiptavina. Við aðstoðum við stofnun félaga og sjáum um alla skjalgerð sem því tengist. Við ráðleggjum og aðstoðum við breytingu á rekstrarformi. Og við ráðleggjum varðandi mismunandi rekstrarform.